Student Instructions
Nú ætlum við að vinna tvö og tvö saman og búa til spurningar úr bókinni.
Spurðu kennarann hvaða blaðsíður þið eigið til að gera spurningar úr.
Þú mátt vinna með öðrum - vinnið tvö og tvö saman.
Veldu til að byrja
Veldu
til að vinna verkefnið
Skrifaðu blaðsíðunúmerið fyrst. Byrjaðu síðan að skrifa spurningu. Hvað ætli þú getir búið til margara spurningar?
Veldu
til að skila verkefninu
Teacher Notes (not visible to students)
Spurningarnar sem nemendur gera má nýta í spurningaleik s.s. Quizizz eða Kahoot. Hrafninn er fimmta bókin í lestrarflokknum Milli himins og jarðar. Í bókinni er reynt að höfða til áhugamála og hugðarefna nemenda og er hún ætluð þeim sem hafa náð undirstöðuatriðum lestrar. Spurningar neðst á blaðsíðunum eru hugsaðar til þess að staldra við og ræða það sem lesið var um. Aftast í bókinni eru nokkur verkefni sem nemendur geta unnið í samvinnu eða sjálfstætt. Útg. Menntamálastofnun