Student Instructions
Á hverri blaðsíðu er falin ein málsgrein - í hverri málsgrein eru fjögur orð.
Færðu hvítu myndina um skjáinn þar til þú finnur orðin.
Þegar þú ert búin að finna orðin og átta þig á því hvernig þau raðast í málsgrein skaltu búa til og skrifa málsgreinina eins og hún á að vera.
Mundu að málsgrein byrjar alltaf á stórum staf og endar á punkti.