About Seesaw Sign Up

Students use creative tools in the Seesaw app or website to complete classroom activities like "7. Stuð á stærðfræði…"

Bergþóra Þórhallsdóttir

Student Instructions

7. Stuð á stærðfræðisýningu - Form

Rétt eða rangt. Krossaðu við rétt svar. Veldu til að byrja. Veldu til að krossa við rétt svar. Veldu til að skila verkefninu.

2nd Grade, Math, Reading
5 teachers like this
Compatible with: Chromebooks, computers, iPads, iPhones, Android tablets, Android phones, Kindle Fire

Students will edit this template:

Teacher Notes (not visible to students)

Hér á nemandinn að krossa við rétt svar. Ritvilla var í frumritinu frá MMS. Verkefnahefti um tvívíð form, orðaforða rúmfræðinnar og lesskilning. Verkefnin eru byggð á bókinni Stuð á stærðfræðisýningu en geta þó staðið ein og sér. Þetta er verkefnahefti eitt af tveimur heftum. Heftin eru mjög áþekk en þyngdarstigsmunur er á þeim. Verkefnin eru fjölbreytt og tengjast öll rúmfræði og tvívíðum formum á einhvern hátt. Fléttað er inn verkefnum er tengjast íslensku eins og að ríma og orðasúpu.