About Seesaw Sign Up

Students use creative tools in the Seesaw app or website to complete classroom activities like "Jákvæð frétt"

Helga Ósk Snædal

Student Instructions

Jákvæð frétt

Finndu eina jákvæða frétt! 1. Ýttu á til að byrja verkefnið 2. Lestu fréttina og búðu síðan til fréttaflutning um hana. 3. Ýttu á :camera: til að taka upp fréttina. ATH - ef þú vilt ekki láta sjást í þig í fréttinni, gætirðu teiknað mynd, búið til myndband eða annað um fréttina. Finndu þína leið og vertu skapandi!

4th Grade, 7th Grade, 6th Grade, Home Learning
Compatible with: Chromebooks, computers, iPads, iPhones, Android tablets, Android phones, Kindle Fire