About Seesaw Sign Up

Students use creative tools in the Seesaw app or website to complete classroom activities like "Dísa á afmæli - Verk…"

Bergþóra Þórhallsdóttir

Student Instructions

Dísa á afmæli - Verkefni 12

Afmælisveisla - Myndasaga. Teiknaðu þrjá myndaramma. Athugaðu að verkefnið er 3 blaðsíður. 1. Búið er að leggja á borð og beðið eftir gestunum. 2. Gestirnir eru sestir við borðið og njóta þess að borða. 3. Gestirnir eru staðnir upp frá borðum. Veldu til að byrja. Gangi þér vel!

1st Grade, 3rd Grade, 2nd Grade, Reading, Art
4 teachers like this
Compatible with: Chromebooks, computers, iPads, iPhones, Android tablets, Android phones, Kindle Fire

Students will edit this template:

Teacher Notes (not visible to students)

Þessi verkefni henta vel eftir að nemendur hafa lesið söguna um Dísu. Bókin er í bókaflokki Smábóka á www.mms.is sem eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.Flokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er Dísa á afmæli í 2. flokki. Sagan segir frá Dísu og afmælisdeginum hennar þegar hún verður sjö ára.