Student Instructions
Kæri nemandi!
Nú átt þú að leggja saman lituðu hringina sem eru á jólatrénu
og gera hring utan um rétt svar með .
Hver litur táknar ákveðna tölu.
Gulur=1
Rauður=10
Blár=20
Bleikur=50
Fjólublár=100
Jólakveðja, Stekkjastaur
Efni frá Út fyrir bókina:)