Student Instructions
Eldgos hófst í Fagradalsfjalli á Reykjanesi föstudagskvöldið 19. mars 2021.
Mikill fjöldi fólks hefur gengið að eldgosinu og skoðað það og tekið fullt af myndum. Í verkefninu getur þú skoðað nokkrar þeirra. Á hverri mynd rúlla þrír steinar niður úr gígnum. Í hverjum steini er tölustafur. Úr tölustöfunum getur þú búið til 2 samlagningardæmi og 2 frádráttardæmi. Athugaðu að þú mátt bara nota þessa þrjá tölustafi.
Veldu til að byrja verkefnið.
Notaðu
til að draga tölurnar á rétta staði.
Veldu
til að skila verkefninu.