About Seesaw Sign Up

Teachers, save “Dísa á afmæli - Verkefni 9” to assign it to your class.

Bergþóra Þórhallsdóttir

Student Instructions

Dísa á afmæli - Verkefni 9

Afmælisveisla. Hvernig vilt þú skipuleggja afmælisveisluna? • Veitingar • Leikir – inni og úti • Annað skemmtilegt sem þér dettur í hug. Skrifaðu minnislista Notaðu endilega til að segja líka frá eða til að lesa listann. Veldu til að byrja. Gangi þér vel!

1st Grade, 3rd Grade, 2nd Grade, Reading, Writing
4 teachers like this
Compatible with: Chromebooks, computers, iPads, iPhones, Android tablets, Android phones, Kindle Fire

Students will edit this template:

Teacher Notes (not visible to students)

Þessi verkefni henta vel eftir að nemendur hafa lesið söguna um Dísu. Bókin er í bókaflokki Smábóka á www.mms.is sem eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.Flokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er Dísa á afmæli í 2. flokki. Sagan segir frá Dísu og afmælisdeginum hennar þegar hún verður sjö ára.