About Seesaw Sign Up

Teachers, save “Lesa og taka upp” to assign it to your class.

Bergþóra Þórhallsdóttir

Lesa og taka upp

Grades: 1st Grade, Kindergarten
Subjects: Reading

Student Instructions

Nú ætlum við að lesa saman tvö og tvö hljóð og taka upp um leið með mic Veldu mic til að byrja Veldu pause hnappinn þegar þú tekur hlé Veldu mic þegar þú vilt byrja aftur að lesa. Veldu :chech: hnappinn græna þegar þú hættir. Hlustaðu síðan á upptökuna.

Teacher Notes (not visible to students)

Höfundar: Snjólaug Árnadóttir og Unnur Líf Ingadóttir. Fengið af vefnum www.utfyrirbokina.is Tveggja stafa orðleysur. Þessi spjöld eru notuð sem samstæðuspil. Þá er verkefnið prentað út og plastað. Nemendur fletta svo upp tveimur spjöldum , lesa á bæði spjöldin og reyna að fá samstæðu. Hér er verkefnið notað sem lestraræfing þar sem tenging samhljóða og sérhljóða er æfð. Nemendur læra einnig að taka upp þegar lesið er og þau geta síðan hlustað á upptökuna.

Loading