Student Instructions
Tengdu saman orð og mynd.
Líttu í kringum þig.
Finndu fjóra hluti sem eru rétthyrndir og skrifaðu hvaða hlutir það eru.
Skrifaðu heiti hlutanna á línurnar.
Veldu til að byrja.
Veldu
til að tengja saman orð og mynd.
Veldu
til að skrifa orðin á línurnar.
Veldu
til að skila verkefninu.
Teacher Notes (not visible to students)
Verkefnahefti um tvívíð form, orðaforða rúmfræðinnar og lesskilning. Verkefnin eru byggð á bókinni Stuð á stærðfræðisýningu en geta þó staðið ein og sér. Þetta er verkefnahefti tvö af tveimur heftum. Heftin eru mjög áþekk en þyngdarstigsmunur er á þeim. Verkefnin eru fjölbreytt og tengjast öll rúmfræði og tvívíðum formum á einhvern hátt. Fléttað er inn verkefnum er tengjast íslensku eins og að ríma og orðasúpu.