Student Instructions
Nú langar kennarana þína að vita hvernig nemandi þú ert. Svaraðu spurningunum efst í hverjum dálki og merktu við fyrir neðan það sem á við um þig. Þú mátt merkja við fleira en eitt atriði í hverjum dálki. Ef þú ert í vafa skaltu velja það sem á best við um þig.
Veldu til að byrja.
Veldu verkfæri til merkja við það sem á við um þig.
Veldu
til að skila.
Gangi þér vel!
Students will edit this template:
Teacher Notes (not visible to students)
Höf.: Bergþóra Þórhallsdóttir Þetta verkefni er lagt til grundvallar fyrir nemendaviðtal.