Student Instructions
Leikur með Bjarna og Sillu.
Á leiðinni heim fóru Silla og Bjarni í talnaleik. Silla sagði tölu og Bjarni átti að segja strax tölu sem var 5 meira en talan sem Silla sagði.
Silla sagði 3 Bjarni sagði ______
Silla sagði 5 Bjarni sagði ______
Silla sagði 8 Bjarni sagði ______
Þetta er of auðvelt, sagði Bjarni. Nú segi ég tölu
og þú átt að segja tölu sem er 10 meira en mín tala.
Bjarni sagði 2 Silla sagði _____
Bjarni sagði 3 Silla sagði _____
Bjarni sagði 6 Silla sagði _____
Veldu til að byrja að vinna verkefnið
Veldu
eða
til að vinna verkefnið
Veldu
til að skila verkefninu
Students will edit this template:
Teacher Notes (not visible to students)
Verkefnahefti um samlagningu, orðaforða samlagningar og lesskilning. Verkefnin eru byggð á bókinni Safnið mitt en geta þó staðið ein og sér. Þetta er verkefnahefti eitt af tveimur heftum. Heftin eru mjög áþekk en þyngdarstigsmunur er á þeim. Verkefnin eru fjölbreytt og tengjast öll samlagningu á einhvern hátt. Þau eru sett fram sem bein dæmi, orðadæmi, reiknivélaverkefni, merkja við rétt eða rangt og vinnu með fjölbreyttan orðaforða samlagningar. Inn í heftið er fléttað inn verkefnum er tengjast íslensku og orðaforða sögunnar Safnið mitt eins og t.d. að raða í stafrófsröð, rím, orðasúpa, ritun, orðskýringum, verkefni um dagatalið og tengja saman orð og tákn.