Student Instructions
Allir í sæti – Raðaðu krökkunum í vagnana. Rúna, Milla og Beta ætla í Slönguna. Þar eru vagnarnir með sæti fyrir tvo. Raðaðu krökkunum í sæti og finndu svarið. Verður einhver stakur? Skrifaðu svarið á línuna. Fjórir bekkjarfélagar þeirra bætast í hópinn. Hvað eru krakkarnir þá mörg? Skrifaðu svarið á línuna. Raðaðu öllum krökkunum í sæti. Er einhver stakur? Skrifaðu svarið á línuna.
Teacher Notes (not visible to students)
Lestrarbók með stærðfræðitengdu viðfangsefni. Í Rúna jafnar leikinn er fjallað um sléttar tölur og oddatölur. Með áhugaverðum og skemmtilegum söguþræði er leitast við að draga börninn inn í söguna og þar með einnig inn í stærðfræðina. Bókin Rúna jafnar leikinn sýnir fram á hvernig hægt er að nota stærðfræði í hversdagslegum aðstæðum auk þess að auka lestrarfærni. Bókin getur nýst í stærðfræðikennslu og sem lestrarþjálfunarefni. Útg. MMS