Student Instructions
Verkefni: Að taka eftir og tala um það sem er að gerast á mynd. Skrifa heilar setningar.
Skoðaðu myndina. Hvað sérðu á henni? Hverju tekur þú eftir? Hver er á myndinni? Hvað er að gerast á myndinni?
Lýstu myndinni með því að nota heilar setningar. Setningar byrja á stórum staf og enda á punkti.
1. Veldu til að byrja
2. Veldu
til að taka upp frásögn þína um myndina
3. Veldu
til að skrifa setningarnar þínar
Ekki gleyma reglunum um stóran staf og punkt þegar við skrifum setningar
4. Veldu
til að skila verkefninu