Instructions for Pupils
Nú ætlum við að ræða saman og vinna verkefni um hrafninn.
Skoðaðu vel hrafninn á blaðsíðu 5 og teiknaðu þinn eigin. Merktu síðan inn á myndina líkamsheiti krumma.
Skrifaðu síðan allt það sem þú veist um krumma.
1. Veldu til að byrja.
2. Skoðaðu vel hrafninn á blaðsíðu 5 og teiknaðu þinn eigin.
3. Veldu
og merktu inn á myndina líkamsheiti krumma.
4. Veldu
og skrifaðu allt það sem þú veist nú um krumma.