About Seesaw Sign Up

Teachers, save “Ferðalag erlendis eða innanlands” to assign it to your class.

Bergþóra Þórhallsdóttir

Student Instructions

Ferðalag erlendis eða innanlands

Markmið verkefnisins er að nemandi: 1. Útbúðu kynningu á landinu fyrir bekkjarfélaga þína. Þú mátt ráða í hvaða forriti þú hefur kynninguna. 2. Láttu koma skýrt fram hvaða land þú valdir. 3. Skrifaðu helstu upplýsingar um landið. Hvað finnst þér markverðast? 4. Veldu ferð með skipi eða flugfélagi. Skráðu hvenær og klukkan hvað lagt verður af stað og komið heim. Hvert er flogið/siglt? Hvar ætlið þið að dvelja á meðan á ferðalaginu stendur? 5. Veldu gististað. 6. Veldu matsölustaði. 7. Veldu skemmtun fyrir þrjá daga. 8 Veldu tónlist fyrir ferðalagið eftir tónlistarmenn frá viðkomandi landi. Settu tengla á lögin. Þú hefur val umskil. Það getur verið veggspjald, bæklingur í Book Creator, kynningarmyndband, kynningarslæður (glærur) eða annað sem þér dettur í hug. Mundu að nota fjölbreytta möguleika forritanna sem þú velur (hljóð, mynd, texti, myndskeið, tenglar...) Skilaðu verkefninu l í Seesaw. Ef þú velur að vinna með öðrum þá eru gerðar meiri kröfur til verkefnisins sem þið skilið.

6th Grade, 5th Grade, Writing, Computer Science, Digital Citizenship
32 teachers like this
Compatible with: Chromebooks, computers, iPads, iPhones, Android tablets, Android phones, Kindle Fire
Loading