About Seesaw Sign Up

Teachers, save “Lönd heimsins - Eyjaálfa 2” to assign it to your class.

Bergþóra Þórhallsdóttir

Student Instructions

Lönd heimsins - Eyjaálfa 2

Þegar þú ferðast til útlanda er gott að vita eitthvað um landið sem ferðast er til. Hér er verkefni í seesaw sem gengur út á það að kynna sér lönd heimsins í Eyjaálfu. Þetta verkefni er seinni hluti af tveimur og er á 14 síðum. 1. Veldu add til að byrja að vinna síðurnar. Til að stækka síðurnar notar þú stækkunarglerið. 2. Smelltu á kortið link til að leita upplýsinga. 3. Veldu draft hnappinn til að geyma verkefnið. 4. Veldu check hnappinn þegar þú hefur lokið við allar síðurnar. Gangi þér vel!

5th Grade, 4th Grade, 6th Grade, Special Education, Social Studies
17 teachers like this
Compatible with: Chromebooks, computers, iPads, iPhones, Android tablets, Android phones, Kindle Fire

Students will edit this template:

Teacher Notes (not visible to students)

Höfundur: Arndís Hilmarsdóttir Leiðbeiningar: Þessi verkefni eru hugsuð fyrir nemendur sem fylgja ekki hefðbundnu námsefni en geta hentað fyrir hvern sem er. Einfölduð verkefni sem miða að því að kynna fyrir nemandanum helstu sjálfstjórnarríki í heiminum og miða að því að nemandinn geti nýtt sér upplýsingarnar ef hann heimsækir viðkomandi lönd í framtíðinni. Efninu er skipt upp í kafla sem miðastvið heimsálfurnar: • Evrópa, Asía, Afríka, Eyjaálfa, N-Ameríka og S-Ameríka. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hafi tölvu, spjaldtölvu eða síma til að leita að upplýsingunum. Flest svörin er að finna í https://www.wikipedia.org/ og þar finnast líka hnattmyndir til að setja við hverja tösku. Upplýsingar um hitastig er að finna á vefnum https://www.yr.no/ undir statisticks. Nemandinn getur málað fánann í spjaldtölvunni eða prenta út myndir af fána, hann litar t.d. með trélitum og síðan er tekinn mynd af honum og sett yfir ólitaða fánann. Samhliða þessum verkefnum eru svo verkefni á Kahoot þar sem finna þarf rétta fána og staðsetningu á hnettinum. Á kortið aftast er merkt inn í réttan hring númerið sem tilheyrir hvaða landi.

Loading