Student Instructions
Nú ætlum við að æfa okkur að tengja saman andheiti og samheiti.
Ýttu á til að byrja verkefnið.
Á glæru 1 er smá sýnikennsla sem þú getur hlustað á.
Smelltu á
og dragðu strik til að tengja saman rétt andheiti.
Á glæru 2 ætlar þú að tengja saman andheiti.
Notaðu
til að tengja saman andheiti.
Á glæru 3 ætlar þú að tengja saman samheiti.
Notaðu
til að tengja saman samheiti.