About Seesaw Sign Up

Teachers, save “Sögurúlletta” to assign it to your class.

Bergþóra Þórhallsdóttir

Sögurúlletta

Grades: 9th Grade, 10th Grade, 8th Grade
Subjects: Writing, Home Learning

Student Instructions

Búðu til skringilega sögu. Búðu til sögu. Til að finna út um hvað hún á að fjalla kastar þú teningi alls sex sinnum. Talan sem kemur fyrst upp segir til um hver aðalsögupersónan er, næsta tala segir til um hverjum hún mætir o.s.frv. Sagan á að vera að minnsta kosti 70 orð. Veldu add til að byrja. Veldu note til að skrifa söguna.

Loading