Instructions for Pupils
Búðu til skringilega sögu. Búðu til sögu. Til að finna út um hvað hún á að fjalla kastar þú teningi alls sex sinnum. Talan sem kemur fyrst upp segir til um hver aðalsögupersónan er, næsta tala segir til um hverjum hún mætir o.s.frv. Sagan á að vera að minnsta kosti 70 orð. Veldu til að byrja. Veldu til að skrifa söguna.