Student Instructions
Veldu til að byrja verkefnið.
Í stofunum og ganginum erum við búnar að fela 12 myndir.
Þú þarft að finna myndirnar og nota
til að taka mynd af þeim, eina mynd á hverja blaðsíðu.
Svo skaltu skrifa fyrirmyndasetningu sem lýsir því hvar myndin er falin.
T.d. Draugurinn er á speglinum inni í Kristjönu stofu.
Mundu að fyrirmyndamálsgrein byrjar altlaf á stórum staf og endar á punkti.
Notaðu
til að skrifa setningarnar.
Veldu
til að skila verkefninu.