Student Instructions
Verkefnið er að taka myndir úti, velja síðan eina mynd og lýsa því sem þú sérð.
Svona gerir þú:
1. Farðu út og taktu 4-6 myndir. Farðu síðan inn aftur til að halda áfram með verkefnið.
2. Veldu til að byrja verkefnið.
3. Veldu
til að sækja mynd og veldu eina mynd úr iPadinum sem þú tókst úti til að vinna með.
4. Veldu
til að rita það sem þú sérð
5. Veldu
til að lýsa því nánar sem er á myndinni. Hvernig upplifðir þú að vera úti? Var kalt eða heitt? Var úrkoma?
6. Veldu
til að skila myndinni.