Student Instructions
Lestu og tengdu saman það sem við á.
Þegar þú skoðar dagatal þá sérðu ár, mánuði, vikur og daga.
Mánaðarvísa:
Ap., jún., sept., nóv. 30 hver,
einn til hinir kjósa sér.
Febrúar tvenna fjórtán ber,
frekar einn þá hlaupár er.
Þegar það er hlaupár eru •
Í einum mánuði eru •
Í einni viku eru •
Í einu ári eru •
Veldu til að byrja að vinna verkefnið
Veldu
eða
til að vinna verkefnið
Veldu
til að skila verkefninu
Teacher Notes (not visible to students)
Verkefnahefti um samlagningu, orðaforða samlagningar og lesskilning. Verkefnin eru byggð á bókinni Safnið mitt en geta þó staðið ein og sér. Þetta er verkefnahefti eitt af tveimur heftum. Heftin eru mjög áþekk en þyngdarstigsmunur er á þeim. Verkefnin eru fjölbreytt og tengjast öll samlagningu á einhvern hátt. Þau eru sett fram sem bein dæmi, orðadæmi, reiknivélaverkefni, merkja við rétt eða rangt og vinnu með fjölbreyttan orðaforða samlagningar. Inn í heftið er fléttað inn verkefnum er tengjast íslensku og orðaforða sögunnar Safnið mitt eins og t.d. að raða í stafrófsröð, rím, orðasúpa, ritun, orðskýringum, verkefni um dagatalið og tengja saman orð og tákn.