Student Instructions
Lestu og reiknaðu. Silla hitti Daníel úti. Þau tíndu steina. Ég er með 6 steina, sagði Silla. Ég er með 5 steina, sagði Daníel. Hvað eiga þau með marga steina samtals? Hvor myndin sýnir réttan fjölda steina? Settu x við rétta mynd efst í horn hennar. Búðu til ... sex samlagningardæmi þar sem summan er 10.