Student Instructions
Eldgrímur er gagnvirkur vefur þar sem þú getur lesið og hlustað á sögu og farið síðan í námsleiki sem tengjast sögunni. Mundu að lesa söguna fyrst. Þú getur lika hlustað á söguna um leið og þú fylgist með textanum. Góða skemmtun!
Teacher Notes (not visible to students)
Krakkavefir á www.mms.is Eldgrímur er gagnvirkur vefur ætlaður nemendum á yngsta stigi grunnskólans, einkum 7-9 ára börnum. Vefurinn nýtist þó fleirum, til dæmis börnum með annað móðurmál en íslensku og þeim sem taka hægum framförum í móðurmálinu og þurfa mikla endurtekningu. Markmið vefjarins er að gefa börnunum tækifæri til að nota tölvu sér til gagns og á skipulegan hátt. Þau geta unnið verkefnin sjálfstætt en ekkert mælir gegn því að þau vinni saman.